Náttúra Mývatns

Náttúra Mývatns er gefin út í tilefni aldarafmælis Hins íslenska náttúrufræðifélags. Bókin er 372 blaðsíður og skiptist í tíu kafla og segir frá margvíslegum rannsóknum á Mývanti og nágrenni þess. Fjallað er um jarðsögu Kröflu og umbrotin 1975-89. Lýst er undirstöðum lífríkisins og 2000 ára saga þess rakin. Greint er frá gróðri og dýralífi í Mývatni og Laxá og eru sérstakir kaflar um fiska og fugla. Í bókinni eru 240 myndir. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Náttúra Mývatns eru skipt niður í tíu kafla, þeir eru:

  • Jarðfræði Kröflukerfisin Kristján Sæmundsson
  • Umbrotin við Kröflu 1975-89 Páll Einarsson
  • Undirstöður í lífríkis í Mývatni Hákon Aðalsteinsson
  • Lífið á botni Mývatns Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson
  • Lífið í Laxá Gísli Már Gíslason
  • Gróður í Mývatnssveit Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson
  • Fiskurinn í Mývatni og Laxá Jón Kristjánsson
  • Fuglalíf við Mývatn og Laxá Arnþór Garðarsson
  • Lífríki í 2000 ár Árni Einarsson
  • Auka
    • Heimildir
    • Viðaukar
    • Þakkir
    • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Náttúra Mývatns - Hið íslenska náttúrufræðifélag

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

372 +myndir +kort +línurit +uppdrættir +ariðisorðaskrá: bls. 355-372

ISBN

9979906502

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hið íslenska náttúrufræðifélag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Hönnun:

Árni Einarsson (útlitshönnun), Arnþór Garðarsson (útlitshönnun)

Ritstjóri

Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson

Höfundur:

Árni Einarsson, Arnþór Garðarsson, Gísli Már Gíslason, Hákon Aðalsteinsson, Helgi Hallgrímsson, Hörður Kristinsson, Jón Kristjánsson, Jón Ólafsson, Kristján Sæmundsson, Páll Einarsson, Pétur M. Jónasson (formáli)