Múmínálfarnir, vetur í Múmíndal

Flest börn kannast við sögurnar um Múmínálfana. enda hafa þættirnir verið sýndir í sjónvarpi um árabil við mikla vinsældir. Nú eru þessir þættir loksins fáanlegir á myndbandi og myndbandi í fyrsta skipti á Íslandi.

Á veturna er Múmíndalurinn þakinn snjó. Allir Múmínálfarnir sofa yfirleitt lögnum vetrarsvefni og sofa þar til vorar. En allt í einu  vakna Múmínsnáðinn og Mía litla og hafa aldrei séð snjó áður. Nú geta þau prófað að renna sér á sleða og skíðum. Þetta verður vetur sem þau gleyma aldrei

Íslensk tal

Leyfð öllum aldurshópum

Ástand: ónotað

Múminálfarnir vetur í Múmindal - Tove Janssons DVD

Íslenskt tal

Original price was: kr.1.990.Current price is: kr.1.194.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502379 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,0095 kg
Ummál 14 × 2 × 19 cm
Tungumál:

Íslenskt tal

Notendur:

Leyfð öllum aldurshópum

Snið:

Mynddiskur (DVD) 60 mín.

Framleiðsluland:

Svíðþjóð, 2000

Útgefandi:

Myndform

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

2002

Höfundur:

Tove Jansson (byggt á sögum Tove Janssons um Múmínálfana)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Múmínálfarnir, vetur í Múmíndal – Tove Janssons – Uppseld”