Kalli Blómkvist í hættu staddur

Hér er á ferðinni fyrsta talsetta ævintýri Astrid Lindgren um spæjarann Kalla Blómkvist, en þessi mynd er gerð eftir samnefndri bók þessa sívinsæla höfundar. Það er hásumar og allt virðist með kyrrum kjörum í litla bænum. En ekki er allt sem sýnist. Undir sléttu og felldu yfirborðinu geisar styrjöld. Hvíta rósin (Kalli, Andri og Eva Lotta) og Rauða rósin (Palli, Beggi og Jói) heyja blóðuga bardaga um Gamla-Skrögg, sem ókunnugir kynnu að halda að væri ósköp venjulegur steinn. Í leynilegri hernaðaraðgerð verður Eva Lotta fyrir skelfilegri lífsreynslu. Hún kemur að einum þorpsbúanna, Grími gamla, steindauðum. Þá verður spæjarinn Kalli Blómkvist að koma til skjalanna.

Íslensk tal

Leyfð öllum aldurshópum

Ástand: ónotað

Kalli Blómkvist í hættu staddur - Astrid Lindgren DVD

Íslenskt tal

Original price was: kr.1.990.Current price is: kr.1.194.

4 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,0095 kg
Ummál 14 × 2 × 19 cm
Tungumál:

Íslenskt tal

Notendur:

Leyfð öllum aldurshópum

Snið:

Mynddiskur (DVD) 81 mín

Heitir á frummáli

Kalle Blomkvist : Mästerdetektiven lever farligt

Framleiðsluland:

Svíþjóð, 2001

Útgefandi:

Myndform

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

2008

Höfundur:

Astrid Lindgren (byggt á samnefndri sögu)

Leikstjóri

Göran Carmback

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kalli Blómkvist í hættu staddur – Astrid Lindgren”