Mosfellsbær saga byggðar í 1100 ár
Mosfellsbær. Saga byggðar í 1100 ár rekur sögur sveitarfélagsins allt frá landnámi til okkar daga. Hér er gerð ítarleg grein fyrir landbúnaðarsamfélaginu, sem ríkit þar undir aldir, og þeim stórstígu breytingum sem urðu í sveitinni á 20. öld. Í bókinni er meðal annars sagt frá silfri Egils Skallagrímssonar, munkaklaustri í Viðey, úti.egumönnum á Mosfellsheiði, gullgreftri við Seljadalsá og hljómsveitinni the Kinks, sem eitthvð sé nefnt. Bókin er prýdd um 700 ljósmyndum sem fæstar hafa birst áður. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Verkið Mosfellsbær saga byggðar í 1100 ár er skipt í 5 hluta með samtals 46 köflum, þeir eru:
- 1. hluti Nýtt land
- Landnám og staðhættir
- Samfélag í mótun
- Kristnihald undir Esju
- 2. hluti Sex hundruð sumur
- Inngangur
- Viðey með Sundum
- Siðaskiptaöld í sveitinni
- Bændur og búalið
- Réttarfar
- Heilsufar
- Nautgriparækt
- Sauðfjárrækt
- Sveitungar á sjó
- 3. hluti Sveitin vaknar, 1874-1945
- Inngangur
- Fyrsta félagið
- Hreppstjórar og hreppsnefndir
- Fótspor og hófaför
- Undir klettinum við ána
- Afturelding bjarmi á nýjum degi
- Kvenfélagið stofnað
- Safnaðarlíf
- Menntun Mosfellinga
- Bændur og búfé í „Moskó“
- Fjársjóður fundinn
- Ylrækt
- Konungur fiskanna
- Gulliði við ána
- Raforkan beisluð
- Síminn kemur í sveitina
- Ull og íþróttir
- Sveitin syngur
- Heilsuvernd
- Borgin stækkar – sveitin minnkar
- Hersetin sveit
- 4. hluti Hér bý ég mitt draumaskip 1945-1970
- Inngangur
- Vinnuheimilið að Reykjalundi
- Heilbrigðismál
- Verksmiðjuþorp
- Sveitarstjórnarmál
- Verslun og viðskipti
- Hlégarður
- Héraðsbókasafn Kjósasýslu
- Skólamál
- Ein sveit – tvær kirkjur
- Enginn er eyland – félagslíf í stækkandi sveit
- 5. hluti Sveit verður bær, 1970-2005
- Inngangur
- Hreppsmál – bæjarmál
- Atvinnumál
- Fræðslumál
- Menning milli fellanna
- Mosfellsbær við þúsaldarmót
- Heimildaskrá
- Prentaðar heimildir
- Óprentaðar heimildir
- Önnur handrit
- Rafrænar heimildir
- Munnlegar heimildir
- Myndaskrá
- Nafna- og atriðisorðaskrá
Ástand: Ónotað verkið er plastað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.