Memo – einfaldasta leiðin til að öðlast betra minni
Memo eftir Oddbjørn By hefur að geyma aðgengilegt og auðvelt kerfi sem hjálpar þér að leggja á minnið flest það sem svo erfitt getur verið að muna og auðveldar þér að tileinka þér námsefni á mun styttri tíma en ella. Metsölubók um öll Norðurlönd! (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Memo – einfaldasta leiðin til að öðlast betra minni er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:
- Memo í framkvæmd
- Mátarstólpar minnisins
- Talnakerfið
- Ráð um öflugra minni
- Memo fyrir almenna þekkingu á skólanám
- Memo í daglega lífinu
- Nöfn og andlit
- Minnisbrögð
- Önnur minnistækni
- Goðsagnir
- Svipmyndir og met
- Viðauki
- Fyrir þá sem „húkkast“
- Notkunarleiðir
- Hvað á maður að muna?
- Heimildir
Ástand: gott