Memo – einfaldasta leiðin til að öðlast betra minni

Memo eftir Oddbjørn By hefur að geyma aðgengilegt og auðvelt kerfi sem hjálpar þér að leggja á minnið flest það sem svo erfitt getur verið að muna og auðveldar þér að tileinka þér námsefni á mun styttri tíma en ella. Metsölubók um öll Norðurlönd! (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Memo – einfaldasta leiðin til að öðlast betra minni er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:

  • Memo í framkvæmd
  • Mátarstólpar minnisins
  • Talnakerfið
  • Ráð um öflugra minni
  • Memo fyrir almenna þekkingu á skólanám
  • Memo í daglega lífinu
  • Nöfn og andlit
  • Minnisbrögð
  • Önnur minnistækni
  • Goðsagnir
  • Svipmyndir og met
  • Viðauki
  • Fyrir þá sem „húkkast“
  • Notkunarleiðir
  • Hvað á maður að muna?
  • Heimildir

Ástand: gott

Memo, einfaldasta tæknin til að öðlast meira minni- Oddbjörn By

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502790 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,55 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

165

ISBN

9789979789499

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Memo

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Oddbjørn By