Meiri hamingja

Jákvæð sálfræði færir þér daglega gleði og varanlega lífsfyllingu

Við getum aukið hamingjuna í lífi okkar með einföldum aðferðum og hamingja eins þarf ekki að takmarka hamingju annars, heldur þvert á móti – eftir því sem fleiri einstaklingar auka hamingjuna í lífi sínu, þeim mun betra og gjöfulla verður samfélag okkar.

Hvað?
Hin byltingarkennda „jákvæða aðferð“ fer nú sigurför um heiminn og miðlar hagnýtum upplýsingum til vnejulegs fólks um leiðir sem gagnast til að auka hamingju sína.

Hvernig?
Tal Ben-Shahar fléttar hér á snilldarlegan hátt saman vísindalegar rannsóknir, skemmtilegar sögur, hagnýt ráð og andlega speki. Úr þessu vefur hann nokkrar grundvallarreglur sem hægt er að beita í daglegu lífi til að bæta líf sitt og líðan. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Meiri hamingja er skipt niður í 3 hluta samtals 15 kafla +niðurstaða og viðauki, þeir eru:

  • Hvað er hamingja
    • Spurningin um hamingjuna
    • Að sætta nútíð og framtíð
    • Hamingjan útskýrð
    • Hinn eini sanni gjaldmiðill
    • Að setja markmið
  • Hamingjan í raun
    • Hamingjan menntun
    • Hamingjan á vinnustaðnum
    • Hamingjan í samböndum
  • Hugleiðingar um hamingjuna
    • Fyrsta hugleiðing: Eiginhagsmunir og velvilji
    • Önnur hugleiðing: Hamingjuhvatar
    • Þriðja hugleiðing: Handan við tímabundna hæð
    • Fjórða hugleiðing: Látum ljós okkar skína
    • Fimmta hugleiðing: Hugsaðu þér
    • Sjötta hugleiðing: Taktu þér tíma
    • Sjöunda hugleiðing: Hamingjubyltingin
  • Niðurstaðan: Hér og nú
  •  Viðauki
    • Neðanmálsgreinar
    • Heimildir
    • Atriðaskrá

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Meiri hamingja - Dr Tal Ben-Shahar

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 14 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

208 +atriðaskrá: bls. 203-208

ISBN

9789979996002

Kápugerð:

Mjúk kápa

Heitir á frummáli

Happier : learn the secrets to daily joy and lasting fulfillmen

Útgefandi:

Undur og stórmerki

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Ingibjörg Sigurðardóttir (umbrot)

Íslensk þýðing

Karl Ágúst Úlfsson

Höfundur:

Dr. Tal Ben-Shahar

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Meiri hamingja – Uppseld”