Matarlyst

120 uppskriftir: forréttir, kjötréttir, ábætisréttir, bakstur, sósur og salöt og drykkir og smáréttir

Þessi bók er gefin út til að sýna þá fjölbreytni og þau gæði sem mjókurafurðir fela í sér til matargerðar hvers konar. Í bókinni er fjölbreytt úrval uppskrifta og í sérhverri uppskrift er notuð mjólkurafurð. Þetta er alíslensk matreiðslubók, allar uppskriftirnar voru samdar í tilraunaeldhúsum Mjólkusamsölunnar og Osta- og smjörsölunnar í Reykjavík. af þeim Benediktu G Vaage og Dómhildi A. Sigfúsdóttur sem er lögnu landsþekktar fyrir uppskriftir sínar. Í þessari bók eru uppskriftir fyrir öll tækifæri, bæði hversdags og til hátíðarbrigða, úr hráfefnum sem flestir geta fengið í næstu matvöruverslun. Það er von okkar að sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Matarlyst  er skipt niður í 7 kafla, þeir eru:

  • Mjólk og mjólkurvörur
  • Um mjólk frá fyrri tíð
  • Hagnýtar upplýsingar
  • Forréttir, súpur og stakir réttir
  • Fiskréttir
  • Kjötréttir
  • Ábætisréttir
  • Bakstur
  • Sósur og salöt
  • Drykkir og smáréttir

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

Matarlyst - Dómhildur A. Sigfúsdóttir

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,600 kg
Ummál 17 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

147 +myndir +töflur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Mjólkurdagsnefnd

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Ljósmyndir:

Guðmundur Ingólfsson

Hönnun:

Auglýsingastofan Örkin (umsjón og hönnun)

Höfundur:

Benedikta G. Waage (höfundur uppskrifta), Dómhildur Arndís Sigfúsdóttir (höfundur uppskrifta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matarlyst – Uppseld”