Mannlíf í aldanna rás

Klúbbur: Gluggi alheimsins

Í Mannlíf í aldanna rás er stiklað á stóru í mannkynssögunni og er bókin miðuð við börn á aldrinum 8 til 13 ára. Þýðingarmiklum tímabilum og atburðum í fortíðinni eru gerð skil í vönduðum texta og skemmtilegum myndum. Sagt er frá persónum sem áhrif höfðu á gang sögunnar og helstu stórmælum, en megináhersla er þó lögð á að sýna daglegt líf venjulegra karla og kvenna í aldanna rás. Þannig sér lesandinn æviskeið fólks á öðrum stöðum og öðrum tímum frá alveg nýju sjónarhorni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Mannlíf í aldanna rás er skipt niður í 27 kafla, þeir eru:

  • Forsögulegt fólk
  • Reistir pýramídar
  • Sigursæl stjórveldi
  • helstu trúarbrögð
  • Grikkir
  • Rómverska heimsveldið
  • Innrásir barbara
  • Útbreiðsla Kristninnar
  • Víkingar
  • Riddarar og krossfarar
  • Stríð og drepsóttir
  • Endurreisnin
  • Landkönnuðir og ævintýramenn
  • Flotinn ósigrandi
  • Landnám í nýja heiminum
  • Ríkir og fátækir á 17. öld
  • Kóngar og kotungar
  • Breska heimsveldið
  • Byltingarskeið
  • Napóleon Bonaparte
  • Iðnbyltingin
  • Ameríka færist vestur
  • Grafið eftir gulli
  • Fyrri heimsstyrjöldin
  • Nútímalífshættir
  • Síðari heimsstyrjöldin
  • Geimöldin
  • Viðauki
    • Orðaskrá

Ástand: gott

Mannlíf í aldanna rás - Gluggi alheimsins

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +uppdrættir +orðaskrá: bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Life through the ages

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Íslensk þýðing

Árni Óskarsson

Höfundur:

Giovanni Gasell

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Mannlíf í aldanna rás – Gluggi alheimsins – Uppseld”