Mannapar
Ritröð: Skoðum náttúruna
Í þesari bók kynnumst við í máli og myndum líkamsgerð og hátterni mannapa og sækjum heim afskekkt búsvæði þessara merku dýra. Brugðið er ljósi á lífshætti þeirra og umhverfi með einstæðum náttúruljósmyndum og greinargóðum skýringarteikningum og við kynnumst lífsbaráttunni frá sjónarhóli apanna sjálfra. Margt er líkt með skyldum og við sjáum margvíslegan samanburð sem sýnir furðunáinn svip með okkur og frændum okkar af apaætt. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Mannapar eru 5 kaflar, þeir eru:
- Mannapar kynntir
- Hvað er mannapi?
- Lögun og stærð
- Búsvæði mannapa
- Við skoðum górillur á heimaslóð
- Lífshættir mannapa
- Líkamsgerð
- Loðnir apar
- Hendur og fætur
- Gengið og klifrað
- Höfuðbein og tennur
- Matur og næring
- Skilningarvit
- Greindir apar
- Við skoðum verkfæri simpansa
- Félagslíf
- Samlíf
- Tjáskipti
- Við skoðum samlíf simpansa
- Varnarhættir
- Tilhugalíf
- Við skoðum dvergsimpansa
- Börn og barnsburður
- Við skoðum unga órangútana
- Uppvöxtur
- Munaðarleysingjar
- Frændur og forfeður
- Forfeður mannapa
- Frumstæð fremdardýr
- Dýrapar
- Apar og menn
- Vinnuapar
- Apar í hættu
- Dýravernd
- Auka
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott – notuð bók.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.