Mamma Siggu er með MS
Dag einn varð mömmu Siggu illt í augunum. Hún sá allt í móðu. Nokkru síðar urðu fætur mömmu þungir sem blý og hún fór að missa hluti úr höndunum.
Mamma Siggu var komin með MS sjúkdóminn og upp frá því breyttist margt í lífi fjölskyldunnar.
Þessi bók útskýrir fyrir börn – og öðrum í fjölskyldunni – hvernig MS sjúkdómurinn lýsir sér. Hér kemur einnig fram hvað læknar og aðrir sem aðstoða MS fólk geta gert til að það fái engu að síður mikið út úr lífinu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Mamma Siggu er með MS er ekki kaflaskipt
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.