Lögmál andans
Kraftmikil sannindi sem auðvelda okkkur lífið
Í Lögmáli andans býður Dan Millman okkur upp á lærdómsríka frásögn af kynnum hans af seiðkonu sem hann hittir á ferð sinni á fjöllum. Hún leiðir hann í gegnum eina kennslustund á eftir annarri þar sem hún fjallar uym þau lögmál andans sem finna má í öllum trúarbrögðum og andlegum arfsögnum. Um leið og þú ferðast með Dan um blaðsíður bókarinnar muntu finna leiðir að lausnum alheimsins á þeim mörgu áskorunum sem fylgja lífinu. Fylgdu Dan eftir í ævintýri sem breytir lífi fólks. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Lögmál andans er skipt niður í 14 kafla og undirkafla, þeir eru:
- Kynning: Seiðkonan á fjallinu
- Lögmál jafnvægis
- Lögmál valkosta
- Lögmál framvindu
- Lögmál augnabliksins
- Lögmál umburðarlyndis
- Lögmál trúar
- Lögmál væntinga
- Lögmál heilinda
- Lögmál athafna
- Lögmál hringrásar
- Lögmál eftirgjafar
- Lögmál einingar
- Eftirmáli: Seiðkonan kveður
Ástand: gott