Ljósmyndabókin

Handbók um ljósmyndatækni, búnað, aðferðir og val myndefnis og er með yfir 1250 myndir.

Ítarlegt heimildarit sem nær til svo til allra þátta ljósmyndatækni og ljósmyndalistar. Safn fræðiorða og nákvæm atriðaorðaskrá í bókarlok.

Bók er skipt niður í 22 kafla, þeir eru:

  • myndavélar,
  • linsur,
  • búnaður,
  • svarhvítar filmur,
  • framköllun svarthvítra filmna,
  • framköllun svarthvítra mynda,
  • litfilmur, framköllun lita,
  • stækkun litmynda,
  • unnið með ljós,
  • linsur og notkun þeirra,
  • svarthvítt, litir,
  • innihald mynda,
  • mannamyndir,
  • ljósmyndastofan,
  • myrkraherbergið,
  • sérstök viðfangsefni,
  • geymsla og sýning,
  • skekkjur og skekkjuvaldar,
  • unnið við ljósmyndun,
  • orðskýringar,
  • nöfn og atriðaorð,
  • heimildir bókarinnar.

Ástand: gott

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501085 Flokkur: Merkimiðar: ,
SKU: 8501085Category: Tags: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,900 kg
Ummál 17 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

352 +Nöfn og atriðisorð: bls. 345-347 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The photographer's handbook

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Ljósmyndir:

John Hedgecoe

Íslensk þýðing

Arngrímur Thorlacius, Lárus Thorlacius, Örnólfur Thorlacius

Höfundur:

Leonard Ford (lesmál)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ljósmyndabókin – Uppseld”