Litríkar veislur
Hvort sem ætlunin er að halda upp á skírn, fermingu, útskrift, brúðkaup eða afmæli er hægt að sækja innblástur og margar nýjar hugmyndir í þessa bók Litríkar veislur. Hér eru tillögur og uppskriftir að heimatilbúnum kortum, skreytingum og punti þar sem boðskort, matseðill, borðskreytingar, servíettur og kerti eru í samræmi. Og allt þetta er hægt að útbúa á auðveldan hátt með einföldum efnum og áhöldum.
Bókin Litríkar veislur er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:
- Almennar leiðbeiningar
- Veisla fyrir smábarnið
- Veisla fyrir blómarós
- Veisla fyrir dáðadreng
- Veisla fyrir 18 ára
- Veisla með blómum og fiðrildum
- Munstur að tölustöfum fyrir stórafmæli
- Veisla fyrir brúðhjónin
- Veisla með perlum og punti
- Veisla í kopar
- Veisla í sumarsól
- Veisla í silfri
- Veisla í gulli
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.