Lífsmyndir skálds – æviferill Halldórs Laxness
Vigdís Finnbogadóttir ritar formála
Bókin er gefin út í tilefni af níræðisafmæli Halldórs Laxness
Í bókinni Lífsmyndir skálds er meðal annars vitnað í áður ábirt bréf Halldórs til ættingja og vina á ýmsum tímum. Auk þess eru birtar umsagnir samferðamanna um verk skáldsins og stöðu í íslensku samfélagi ásamt brotum úr bókum hans og greinum þar sem stílsnilld, skarpskyggni og leiftrandi kímni gefa lesendum enn skýrari mynd af skálinu . (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Lífsmyndir skálds eru 6 kaflar, þeir eru:
- Í upphafi bókar
- Formáli Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Íslands
- Fjallið eina
- Uppvaxtar- og æskuár 1902-1919
- Mótunar- og þroskaár 1919-1929
- Nóbelsverðlaun 1955
- Heima og heiman 1956-1972
- Og árin líða – eftir 1973
Ástand: gott, innsíður góðar og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.