Lífheimurinn – Heimur þekkingar

Lífheimurinn lýsir hinum einstaka fjölbreytileika lífríkis jarðarinnar. Höfundarinir skýra vistfræðina, hvernig dýr og plöntur lagast að umhverfi sínu og öðrum lífverum. Þeir útlista einnig hættuna sem lífheiminum stafar af róti mannfólksins, þegar jafnvægi náttúrunnar er ógnað.

Heimur þekkingar er nýr athyglisverður flokkur fræðandi bóka, sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti, að nota má bókina hvort heldur sem er til skemmtilegstrar eða fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.

Efnisyfirlit bókin Lífheimurinn er skipt niður í 2 hluta með samtals 19 kaflar, þeir er:

  • Dýraríkið
    • Fjölbreytileiki dýralífsins
    • Spendýr
    • Fuglar
    • Skriðdýr og froskar
    • Fiskar
    • Liðdýr
    • Aðrir hryggleysingjar
    • Aðlögnunarhæfni dýra
    • Maðurinn og dýrin
  • Plönturíkið
    • Plöntur af öllum stærðum
    • starfsemi plantna
    • Gerlar og þörunar
    • Sveppir og fléttur
    • Mosar og liframosar
    • Burknar
    • Berfrævingar
    • Dulfrævingar
    • Aðlögunarhæfni plantna
    • Áhrif mannsins á plönturíkið

Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð

Lífheimurinn - Heimur þekkingar

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 25 × 2 × 33 cm
Blaðsíður:

133 +myndir +teikningar +kort +Nöfn og atriðisorð: bls. 129-132

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The living world

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Íslensk þýðing

Guðrún Svansdóttir, Sigurður Svavarsson

Höfundur:

Cathy Kilpatrick, Mark Lambert

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífheimurinn – Heimur þekkingar”