Leikhúsið við Tjörnina

Gefið út í tilefni af 75 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur. Leikhúsið við Tjörnina rekur sjötíu og fimm ára sögu Leikfélags Reykjavíkur sem allt frá stofnun sinni, hinn 11. janúar 1897, hefur verið einn vinsælast þáttur menningarlífi höfuðstaðarins. Starfsemi þess hefur löngum verið borin uppi af fórnfúsu áhugafólki úr öllum stéttum og sambúð félagsins og bæjarbúa hefur einkennzt af slíkum hlýhug, að sjaldgæft má teljast. Í „gömlu Iðnó“ hafa þrjá kynslóðir Reykvíkinga átt sér ótaldar ánægjustundir, sem vapað hafa birtu í hugskot þeirra og hversdagsönn og enn stíga ljóslifandi upp af hverju blaði þessarar bókar. þannig er Leikhúsið við Tjörnina í senn merkilegur menningarannáll og einstæð minningabók.
Bókin Leikhúsið við Tjörnina eru sex kaflar, þeir eru:
  • Sagan
  • Höfundarnir
  • Leikarnir og starfsfólkið
  • Áhorfendurnir og framtíðin
  • Skrár
  • Eftirmáli

Ástand: gott

Leikhúsið við Tjörnina - Sveinn Einarsson

kr.1.600

1 á lager

Vörunúmer: 8502315 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 21 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

168 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1972

Hönnun:

Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur (útlit)

Höfundur:

Sveinn Einarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leikhúsið við Tjörnina”