Landhelgisgæsla Íslands 1926-1996
Svipmyndur úr 70 ára sögu
Frábær bók um 70 ára sögu þegar Landhelgisgæsla Íslands náði þeim aldri 1996, en hún nær yfir tímabilið 1926-1996. Í bókinni er mikið af myndum frá þessu tímabili.
Bókin Landhelgisgæsla Íslands 1926-1996 eru 11 kaflar, þeir eru:
- Ýtt úr vör
- Veiðar útlendinga við ísland fyrr á öldum
- Fyrstu ár Landhelgisgæslunnar
- Skip og flugvélar og þyrlur Landhelgisgæslunnar 1926-1996
- Mótunarár
- Fysta þorskastríðið
- Stund milli stríða
- Annað þorskastríðið
- Þriðja þorskastríðið
- Starfsmeni Landhelgisgæslunnar
- Merk ártöl í sögu Landhelgisgæslunnar
Ástand: gott.