Læknirinn í eldhúsinu – Veislan endalausa
Bók Læknisins í eldhúsinu; „Tími til að njóta“ sló rækilega í gegn á síðasta ári, en veislan var rétt að byrja. Hér töfrar Ragnar Freyr fram enn magnaðri uppskriftir að ótrúlega gómsætum réttum, og fjallar um matseldina á sinn einstaka hátt. Veislubók um jafnt veislumat sem hvunndagsmat. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Læknirinn í eldhúsinu – Veislan endalausa eru 11 kaflar, þeir eru:
- Léttir réttir
- Súpur
- Pizza, risotto og indælis pasta
- Fiskur í sjó og vatni
- Fleygir fuglar og ófleygir
- Hið safaríka naut
- Grísinn góði
- Grísinn góði
- Himneskt meðlæti
- Heimilisleg brauð og bakstur
- Dásemdar sósur og soð
Ástand: gott







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.