Læknirinn í eldhúsinu – Grillveislan

Ógleymanleg stemmning og ógleymanlegt grillbragð. Nú kveikir Læknirinn í eldhúsinu á grillinu og ilmur af snarkandi kolum, safaríku kjöti, seiðandi sjávarfangi og glóðarsteiktu grænmeti breiðist um garða. Bók fyrir bæði byrjendur og lengra komna. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Læknirinn í eldhúsinu – Grillveislan eru 10 kaflar, þeir eru:

 • Grillaðferðir
 • Fiskur
 • Fugl
 • Lamb
 • Naut
 • Grís
 • Flatbökur
 • Meðlæti
 • Sósur og kryddsmjör
 • Nudd og skvettur
 • Ráðlagt hitastig

Ástand: gott

Læknirinn í eldhúsinu Grillveislan - Ragnar Freyr Ingvarsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,100 kg
Ummál 23 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

186 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

ISBN

9789935479396

Útgefandi:

Sögur útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016

Ljósmyndir:

Anna M. Marinósdóttir, Árni Torfason, Ragnar Freyr Ingvarsson, Shutterstock, Snædís E. Sigurðardóttir

Hönnun:

Árni Torfason (umbrot)

Höfundur:

Ragnar Freyr Ingvarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Læknirinn í eldhúsinu – Grillveislan – Uppseld”