Kryddlegin hjörtu

Tita, yngsta dóttir De la Garza fjölskyldunnar, á sér samastað í eldhúsinu. Þar notar hún sköpunargófu sína til að erta bragðlaugka fjölskyldunnar, sérstaklega mágs síns. Öllu öðru í húsinu ræður móðirin, hin freka ekkja Mamma Elena, sem hefur fjölskylduhefðina í hávegum – yngsta dóttirin má ekki giftast, hún á hugsa um móður sína. En eldamennska Titu veitir fjölskyldunni annað og meira en mat á borðið: Systirin Gertrudis logar af ástríðu, systirin Rosaaura blæs út eða skreppur saman eftir því hver réttur dagsins er og mágurinn Pedro fær ríkulega næringu fyrir þá ´st sem hann ber til Titu. Þegar Mamma Elena fellur frá eftir að hafa tekið inn kröftugt uppsölumeðal nær matseldin algjörum tökum á tilfinningalífinu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Kryddlegin hjörtu - Laura Esquivel

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,280 kg
Ummál 14 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

233

ISBN

997931379X

Heitir á frummáli

Como agua para chocolate

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Íslenski kiljuklúbburinn (Mál og menning)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996 / 1992 (1. útgáfa 1992, Ísafold)

Hönnun:

Margrét Laxnes (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Sigríður Elfa Sigurðardóttir

Höfundur:

Laura Esquivel

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kryddlegin hjörtu – Kilja – Uppseld”