Kaupmaðurinn á horninu – Óskar í Sunnubúðinni segir frá
Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu“ í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslunar í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólga fór úr böndum. Öllu þessu lýsir Óskar með lifandi hætti sem gerir þessa bók ekki aðeins fróðlega og skemmtilega aflestrar heldur einstaka heimild um mannlíf fyrr á tíð. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
- Óskar í Sunnubúðinni
- Í fóstri hjá frænku
- Haftatíminn
- Sendisveinn í KRON á Skólavörðustíg
- Innanbúðar í KRON
- Uppsögn hjá KRON
- Leðurgerðin og Sylgja
- Svifið á Sandskeiði
- Aftur í KRON
- Englandsferð
- Óvænt tíðindi
- Svíðþjóðarferð
- Oslóardvöl
- Verslunarstjóri KRON á Langholtsvegi
- Bílpróf og bíll
- Pólitísk verslun
- Kvonfang
- Kaupin á Sunnubúðinni
- Sunnubúðin
- Matvörubúðir í gamla daga
- Tilboð í Hólmgarð
- Sunnubúðunum fjölgar
- „Auðvald“ og „óvinir fólksins“
- Kjötflutningur í verkfallinu
- Kartöflustríðið
- Fyrsta kjörbúðin í Hlíðunum
- „Vísitölufjölskyldan“
- Húsbygging
- Sagan um einseyringinn
- Óbilgirni verðlagsyfirvalda
- Sala á gosdrykkjum
- Sumarbústaður
- Pöntunarfélög
- Kærður fyrir 25 aura okur
- Félagsstörf í þágu kaupmanna
- Ávaxtanefndin
- Fjórða Sunnubúðin
- Deilt við Hagkaup
- Sunnubúðinni skipt
- Kvöldsölugjald
- Hvar er kjötið mitt?
- Stefgjöld vegna útvarps árið 1975
- Fjölskyldan
- Mjólkursölumálið
- Ritstjórnargrein í Verslunartíðindum
- Síðasti söludagur í gær – eitrað í dag!
- Að éta ljón og verða sterkur
- Nú er öldin önnur
- 59. grein skattalaganna
- Hvernig Jón bakari gerðist lögbrjótur
- Sunnubúðin í Mávahlíðinni seld
- Tandy Radio Shack
- Hjá borgarverkfræðingi
- Einar í Sörlaskjóli leggur árar í bát
- Félagsstöf í ellinni
- Frá Suðurúsum á Skúlagötu
- Horft um öxl
- Viðauki
- Mannanöfn
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.