Jörðin í öllu sínu veldi
Stórbrotnar gervitunglamyndir af öllu yfirborði jarðar
Í þessari bók birtast glæsilegustu myndir sem nokkru sinni hafa verið teknar af hnettinum okkar, plánetunni Jörð. Gervitunglamyndir frá bandarísku geimferðastofnunni NASA hafa verið unnar með fullkomnustu tækni og útkoman er myndaatlas sem sýnir allt yfirborð jarðarinnar, verk sem hiklaust mætti kalla heimsatlas 21. aldarinnar. Tilboðsverð fram að áramótum: 12990 kr. (Heimild: Bókatíðindi)
Verkið Jörðin í öllu sínu veldi eru 6 kafla, þeir eru:
- Inngangur
- Árstíðir jarðarinnar
- Hin síbreytilega jörð
- Orðasafn
- Nafnaskrá
- Heimildir
Ástand: Gott eintak
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.