Íslenskur annáll 1990

Íslenskur annáll, fjársjóður í framtíðinni

Árið 1990 verður vafalaust einna helst minnst vegna þess að þá voru gerðir almennir kjarasamningar sem mörkuðu tímamót og þáttaskil í íslensku efnahagslífi. Þeir voru upphaf þess að verðbólgudraugurinn var kveðinn niður, sem gerði mögulegt að leggja drög að þeim efnahagslega stöðugleika sem hefur ríkt nú um hríð.

Þessir kjarasamningar, febrúarsamningarnir 1990, hafa oft verið nefndir „þjóðarsáttarsamningar“. En stöðugleikinn náðinst ekki fyrirhafnarlaust. Talsverð verkfallsátök urðu þennan vetur og fram undir vor, jafnvel átök í orðsins fyllstu merkingu, og ýmisr í verkalýðshreyfingunni voru ósáttir við að þurfa að afsala sér launahækkunum um óákveðinn tíma.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Íslenskur annáll 1990 er með nafnaskrá: bls. 330-336

Ástand: gott, er ennþá í upphaflegu plastumbúðunum

Íslenskur annáll 1990 Samtíðarsaga í sérflokki

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 22 × 3 × 30 cm
Blaðsíður:

336 +myndir +teikningar +nafnaskrá: bls. 330-336

ISBN

9979937408

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Íslenskur annáll, bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Höfundur:

Þorgrímur Gestsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskur annáll 1990”