Íslenskur annáll 1989

Íslenskur annáll, fjársjóður í framtíðinni

Áfengur bjór var leyfður í Íslandi 1. mars eftir að hafa verið bannvara í 76 ár. Þetta er eflaust sá atburður ársins 1989 sem flestir minnast, og líklega einn sá umdeildasti. En ársins verður einnig minnst fyrir umdeilda uppstokkun ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar, þegar Borgaraflokkurinn gekk til liðs við hana, og þess að Davíð Oddsson var kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir orðuð við framboð minnihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur vegna sveitarstjórnarkosninga vorið eftir 1999.

Hundruðum fyrirtækja var lokað sumarið 1989 vegna söluskattskulda og áður en árið var liðið hafði Alþingi samþykkt lög um virðisaukaskatt í stað söluskattsins. Fiskveiðaheimildir voru skornar umtalsvert niður þriðja árið í röð, gríðarleg hrina gjaldþorta reið yfir, atvinnuleysi var meira en það hafði verið í tvo áratugi og háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn áttu í harðvítugum verkfallsátökum. Þjóðin stefndi í erfiðari efnahagslægð en hún hafði staðið frammi fyrir frá lokum sjöunda áratugarins.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Íslenskur annáll 1989 er með nafnaskrá: bls. 327-331

Ástand: gott, er í plastumbúðum

Íslenskur annáll 1989 Samtíðarsaga í sérflokki

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 22 × 3 × 30 cm
Blaðsíður:

331 + myndir +teikningar +atburðaskrá: bls. 325-326 +nafnaskrá: bls. 327-331

ISBN

9979916826

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Íslenskur annáll, bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Höfundur:

Þorgrímur Gestsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskur annáll 1989”