August Macke
Heitir fullu nafni August Robert Ludwig Macke (3 janúar 1887 – 26 september 1914). Var þýskur málari, sem var leiðtogi Der Blaue Reiter, áhrifamiklum hópi af expressjónískum listamönnum. Hægt að sjá um list hans og ævi August Macke og ýmis listaverk
Bók þessi er að meginhluta myndir af verkum hans. Fjórar myndir eru límdar inn í bókina og hafa nafnið „Table 1 til Table IV“. Þessar myndir eru prentaðar á ljósmyndapappír. Við höfum aðra bók þar sem allar myndir eru límar inn en það er bókin Jóhannes Sveinsson Kjarval – útgáfa 1950. Okkur hefur sýnst að erfitt er að fá þessa bók mum August Macke.
Bókin August Macke eru fjórir kaflar, þeir eru:
- Introduction
- Illustrations colour plates
- Drawings
- List of illustrations
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.