Íslenska alfræðiorðabókin
Þetta glæsilega verk er með 37.000 uppflettiorð í starfrófsröð, 4.500 ljósmyndir, teikningar, kort og töflur.
Verkið er í þremur bindum í öskju og eru þau í stafrófsröð.
- bindi nær frá A til G er 578 blaðsíður
- bindi nær frá H til O er 633 blaðsíður
- bindi nær frá P til Ö er 613 blaðsíður
Verkið fjallar er um eðlis- og efnafræði, trúarbrögð og stjórnmál, sagnfræði og bókmenntir, jarðfræði, listir og læknisfræði, veðurfræði og stærðfræði og ævir þekktra manna, svo eitthvað sé nefnt. (heimild: Dagur, 11. apríl 1991)
Ástand: gott bæði innsíður og kápa og eins askjan.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.