Íslandssaga a-ö – Alfræði
ÍSLANDSSAGA A-Ö eftir Einar Laxness kom fyrst út hjá Vöku-Helgafelli árið 1995 og er þetta útgáfa frá árinu 1998. Í þessu þriggja binda uppflettiriti er fjallað um sögu lands og þjóðar eftir flettiorðum í alfræðistíl. Ritið er samtals um 696 síður í allstóru broti. Uppflettikaflar eru um 600 talsins. Grunnur verksins er Íslandssaga sem Einar Laxness gaf út á vegum Menningarsjóðs fyrir allmörgum árum en efnið hefur verið aukið og endurskoðað, auk þess sem fjölda mynda og korta hefur verið bætt við. (Heimild: MBL, 13. desember 1995)
Íslandssaga a-ö, efnisyfirlit:
- 1. bindi: frá a-h
- 2. bindi: frá i-r
- 3. bindi: frá s-ö
Ástand: mjög gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.