Íslandshandbókin – náttúra, saga og sérkenni I-II bind í öskju
Íslandshandbókin er glæsileg bók í tveimur bindum í öskju. Sýsluskipt lýsing á byggðum og óbyggðum landsins. Kort af hverri sýslu og helstu hálendisleiðum. Rúmlega 1200 litmyndir af sögustöðum,náttúrufyrirbærum,listaverkum, munum, minjum og mannvirkjum prýða bækurnar. (heimild: bakhlið bókarinnar) Byggðar á bókaflokknum Landið Þitt Ísland
Efnisyfirlit – Fyrra bindi
- Skýringarkort
- Aðfaraorð
- Leiðbeiningar um notkun verksins
- Reykjavík
- Gullbringusýsla
- Kjósasýsla
- Borgarfjarðarsýsla
- Mýrasýsla
- Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
- Dalasýsla
- Austur-Barðastrandarsýsla
- Vestur-Barðarstrandarsýsla
- Norður-Ísafjarðarsýsla
- Strandasýsla
- Vestur-Húnavatnssýsla
- Austur-Húnavatnssýsla
- Skagafjarðarsýsla
- Eyjafjarðarsýsla
- Suður-Þingeyjarsýsla
- Norður-Þingeyjarsýsla
Efnisyfirlit – Síðara bindi
- Skýringarkort
- Leiðbeiningar um notkun verksins
- Norður-Múlasýsla
- Suður-Múlasýsla
- Austur-Skaftafellssýsla
- Vestur-Skaftafellssýsla
- Rangárvallasýsla
- Árnessýsla
- Vestmannaeyjar
- Hálendisleiðir
- Kjalavegur
- Sprengisandsleið
- Gæsavatnaleið
- Veiðivatnaleið
- Vatnajökull
- Landmannaleið
- Fjallabaksvegur syðri
- Skrá um höfunda mynda
- Skrá um heimildarmenn
- Örnefnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.