Hversdagsmatur

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Það fer eftir svo mörgu hvað við borðum hversdags – þeim sem kaupa í matinn – þeim sem eldar matinn – smekkur heimilisfólksins og peningaráðum o.s.frv. Í þessari bók er fjöldi uppástunga fyrir hversdagsmat.

Bókin Hversdagsmatur er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

  • Hversdagsmatur
  • Heimabakað brauð og bollur
  • Efnisríkar miðdegissúpur
  • Gerum fiskinn girnilegan
  • Síldarréttir
  • Kjötmáltíð í miðri viku
  • Kjúklingur í potti og á fati
  • Lifur og nýru
  • Kjarngóðir baunapottréttir
  • Blessaðar kartöflurnar
  • Kjarngóð salöt
  • Fylltar bökur
  • Kjöbollur, búðingar og pylsur
  • Pasta
  • Hollt og gott fæði alla vikuna
  • Góðir hversdagsábætar

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Hversdagsmatur - Hjálparkokkurinn

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Hverdagsmat

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Agnete Lampe, Christian Délu, Christian Teubner, Lavinia Press

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Anne-Beth Sjaamo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hversdagsmatur – Hjálparkokkurinn”