Hundabókin okkar
Núna eru til um 60 hundategundir á Íslandi. Í þessari bók er öllum þessum tegundum lýst í máli og myndum. Í bókinni er einnig ágrip af hundasögunni og ýmsar gagnlegar upplýsingar um hundahald, svo sem umhirðu, snyrtingu, heilsugæslu, kynlíf, þjálfun o.fl. Myndir af öllum hundategundunum eru teknar sérstaklega fyrir þessa bók. Þetta er einstök upplýsingabók fyrir hundavini á öllum aldri, sem fá nú í fyrsta sinn yfirsýn um allar hundategundir á Íslandi. Og smávoff og hundalógík að auki. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Hundabókin okkar er skipt í 9 kafla, þeir eru:
- Sýnisbók um hunda – formáli
- Uppruni hundanna
- Hundarnir á Íslandi
- Hundategundir á Íslandi árið 2000
- Tegundalýsing
- Að halda hund
- Félög og samtök
- Gæta skal að lögum og reglum
- Tegundaskrá
- Viðauki
- Heimildaskrá
Ástand: gott, mjög gott eintak bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.