Hratt og bítandi
Matreiðslubók og margt fleira
Í þessari fallegu bók er farið um ævintýraheima matargerðarlistarinnar og hugað að menningarsögulegu hlutverki matar og matreiðslu. Fjölbreytilegar uppskriftir að gómsætum réttum kóróna verkið ásamt hrífandi ljósmyndum Áslaugar Snorradóttur. Höfundur segir í formála: ‚Hratt og bítandi er því ekki aðeins bók fyrir þá sem leggja stund á matseld, heldur ættu allir aðrir en þeir sem ætla sér að fremja hægt og bítandi hungurmorð að geta haft af henni einhver not.“ (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Hratt og bítandi – matreiðslubók og margt fleira eru 24 kafla, þeir eru:
- Þrumað á þráreipum
- Sósurnar streyma sunnað að
- Hægt og bítandi
- Fasta
- Krydd í ljúfmeti lífssins
- Sýnið brauðinu blýðuhót (og öfugt)
- Grænmeti, meginuppistaða kvöldverðarins
- Fiskur „allt er matur sem í magan kemur nema óskafið gedduroð
- Kjöt
- Pottrétt pasta
- Hrísgrjón, þurrkaðar baunir og soja, í upphafi var grjónið
- Egg, það má komast af án þeirra, en ….
- Ostur – og jógúrt sem lengir lífið
- Ávextir – hinn fullkomni eftirréttur
- Kökur frá gulrótum til súkkulíkis
- Sólbað sálarinnar
- Ljúfur, leiður eða lasinn
- Úr kokkabók Freuds
- Bragð er það að barnið finnur
- Vér morðingar
- Þarmaflóran, hvað?
- (Fjöl)ómettandi ást
- Babettes gæstebud
- Rit sem vitnað er í
- Atriðisorðaskrá
Ástand: Vel með farin
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.