Horfðu á mig
Þóra Guðmundsdóttir lögmaður reynir að fá endurupptekið mál fatlaðs manns sem situr inni á Sogni fyrir að kveikja í sambýli með hörmulegum afleiðingum. Á sama tíma sækir látin stúlka í að standa við fyrirheit um að passa lítinn dreng. Yrsa Sigurðardóttir bregst ekki dyggum lesendum sínum í magnaðri glæpasögu! (Heimild: Bókatíðindi)
1. útgáfa 2009
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.