Höndlaðu hamingjuna! – Andrew Matthews
Leiðarvísir að öflugu sjálfsöryggi og aukinni lífsfyllingu
Þessi bók fjallar um
- af hverju þú hellir sósunni bara niður á allra fínustu og viðkvæmustu fötin þín
- af hverju sumum tekst alltaf að vera á réttum stað á réttum tíma – og hvernig þú getur bæst í þann hóp
- af hverju allir reikningarnir berast alltaf á sama tíma
- af hverju þú situr fastur á rauðu ljósi lungann úr deginum þegar þú er seinn á mikilvægan fund
- af hverju þú hittir nágranna þinn af slysni þegar þú ert í sumarfrí á Spáni
- af hverju þú ekur gömlu druslunni áfallalaust í fimmtán ár … og beyglar svo nýja bílinn á þriðja degi!
Þessi bók hjálpar þér …
- að skilja sjálfan þig
- að geta hlegið að sjálfum þér
- að öðlast velgengni og fjárhagslegt öryggi
- að geta fyrirgefið sjálfum þér. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Höndlaðu hamingjuna! eru sjö kaflar, þeir eru:
- Fyrsti kafli
- Hegðunarmynstur
- Sjálfsmynd
- Sjálfsmynd og undirmeðvitundin
- Heilsa
- Sársauki
- Við aðlögumst nánasta umhverfi
- Velmegun
- Annar kafli
- Lifðu lífinu, núna!
- Beðið eftir hlutunum
- Fyrirgefning
- Lífshamingja
- Að takast á við þunglyndi
- Skopskyn
- Þriðji kafli
- Í átt að ráðandi hugsunum
- Undirmeðvitundin þín
- Ímyndunarafli
- Hugræn þjálfun
- Við uppskerum eigin væntingar
- Lögmál aðdráttaraflsins
- Við löðum að okkar það sem við óttumst
- Máttur orðanna
- Þakklæti
- Fjórði kafli
- Markmið
- Takmarkanir
- Vandamál
- Mistök
- Lögmálið „Þú uppskerð eins og þú sáir“
- Áhættur
- Skuldbinding
- Fyrirhöfn
- Á elleftu stundu
- Þrautseigja
- Bíddu um það sem þú vilt!
- Ástæður eða árangur
- Fimmti kafli
- Náttúran
- Að læra af börnum
- Haltu áfram!
- Það glatast sem ekki nýtist
- Slakaðu á og fylgdu straumnum
- Breytingar
- Hversu mikið skiljum við í raun?
- Þú gefur lífinu gildi
- Sjötti kafli
- Hérna skaltu byrja
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.