Höfundur Íslands
Fremsti rithöfundur Íslands vaknar í brekku í afskekktum dal við það að lítill strákur potar í hann fingri. Hvar er hann? Er hann dáinn? Ekki minnkar undrun hans þegar þungstígur bóndi, tyrfinn og illúðlegur, tekur hann í fangið og ber hann heim í sitt frumstæða kot þar sem margt er kunnuglegt. Er hann staddur í eigin höfundarverki? Hrífandi og margslungin saga eftir höfund bókarinnar 101 Reykjavík. Sú bók hefur komið út í fjórtán löndum og farið víðar en flestar íslenskar skáldsögur frá upphafi. (Heimild: Bókatíðindi)
Verk þetta fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin, fagurbókmenntir 2001
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Frekari upplýsingar
| Þyngd | 1,1 kg |
|---|---|
| Ummál | 16 × 4 × 22 cm |
| Blaðsíður: | 510 |
| ISBN | 9979322403 |
| Kápugerð: | Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfustaður: | Reykjavík |
| Útgáfuár: | 2001 |
| Hönnun: | Jón Sæmundur Auðarson (kápuhönnun) |
| Höfundur: | Hallgrímur Helgason |
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.
You must be logged in to post a review.








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.