Höfuðpaurinn

Höfuðpaurinn er magnþrungin og spennandi framtíðarskáldsaga. Hún gerst meðal hóps brezkra skóladrengja, sem borist hafa undan tortímandi atómstyrjöld upp á eina af hinum óbyggðu skólskineyjum Kyrrahafsins. Þar sjá drengirnir fram á áhyggjulausa tilveru í paradísarheimi frumskóganna, og nú ganga þeir að því með hugrökkum fögnuði að stofna á meðal sín nýtt þjóðfélag friðar og bræðralags – í órafjarlægð frá harðstjórn og grimmdaræði hinna fullorðnu. En þessi draumur á sér skemmri aldur en vonir stóðu til. Fjandsamlegur ótti, mgnaður sjúlegri ímyndun, tekur fyrr en varir að búa um sig í hjörtum dregnjanna, og jafnframt er vegurinn ruddur fyrir þau mykravöld, sem seinast drekkja samfélagi þeirra í blóðugu ofbeldi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Höfuðpaurinn eru 12 kaflar, þeir eru:

 • Blásið í kuðung
 • Bálið á fjallinu
 • Kofar á ströndinni
 • Máluð andlit og sítt hár
 • Sjóskrímsli
 • Skuggar og há tré
 • Gjöf til myrkursins
 • Skrímslið og dauðinn
 • Kuðungurinn og gleraugun
 • Klettavígið
 • Veiðiópið

Ástand: gott

Höfuðpaurinn - Willam Golding

kr.600

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,390 kg
Ummál 15 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

226

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Lord of the flies

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1970

Íslensk þýðing

Ólafur Haukur Árnason, Snæbjörn Jóhannsson

Höfundur:

William Golding

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Höfuðpaurinn – Uppseld”