Hersveit hinna fordæmdu
Hersveit hinna fordæmdu fjallar um þýska hermenn sem höfðu verið teknir úr fangelsum í Þýskalandi og sendir til bar dagasvæðanna og beint í fremstu víglínu. Öllum var sama um þá og því voru þeir notaðir í „fallbyssufóður“. En þrátt fyrir að þeir hefðu ekki verið fyrirmyndarborgarar á friðartímum höfðu þeir sál og þeir höfðu langanir. Eitt var alveg víst að þrátt fyrir að enginn kærði sigum þá, þá ætluðu þeir ekki að drepast án þess að berjast til síðasta blóðdropa. (heimild: kynning útgefanda). Sagan lýsir samstöðu og vináttu kjarna þessa hóps gegnum þykkt og þunnt. Gróft orðfæri og ófagrar lýsingar á köflum.
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.