Helköld sól

Ensk-íslensku systurnar Áróra og Ísafold búa hvor í sínu landi og talast ekki við. En þegar mamma þeirra nær ekki lengur sambandi við Ísafold krefst hún þess að Áróra fari strax til Íslands að finna hana. Þvert gegn vilja sínum flýgur Áróra heim í nístingskalda júníbirtuna og hrollurinn magnast þegar hún áttar sig á að systir hennar er ekki bara í fýlu heldur bókstaflega horfin. Sporlaust. Er Ísafold í felum fyrir ofbeldisfullum sambýlismanni sínum eða hefur eitthvað enn hræðilegra gerst?

Ástand: innsíður góðar en það vantar hlífðarkápuna

Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 15 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

326

ISBN

9789935119674

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2019

Hönnun:

Emilía Ragnarsdóttir (kápuhönnun), Halldór B. Kristjánsson (umbrot)

Ljósmyndir:

Gassi (ljósm. af höfundi)

Höfundur:

Lilja Sigurðardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Helköld sól”