Hattur og Fattur komnir á kreik

Hér eru þeir komnir, Hattur og Fattur og ferðast í landnemavagni um loftin blá eins og ekkert sé sjálfsagðara, lenda svo skammt frá Höfn í Hornafirði og kynnast honum Mat-Sveini. En áður en svo langt er komið þeirra ævintýri hafa þeir hitt fyrir hann Jónatan lifrarsprota máf, þennan eldsnjalla máf sem stjórnar flinkustu flugsveit Íslandsmiða og er eini máfurinn sem yfir Íslandi sveimar sem á fluggleraugu. Ævintýri Hatts og Fatts er órtúleg og makalaust fyndin, enda eru þeir báðir makalausit fyndnir nánungar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Hattur og Fattur komnir á kreik - Ólafur Haukur Símonarson

kr.600

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

46 +teikningar

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Sigrún Eldjárn

Höfundur:

Ólafur Haukur Símonarson