Hafnir á Reykjanesi
Saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár
Sögusviðið er Hafnir á Suðurnesjum. Í dag kúrir lítið þorp við sjóinn, en ef vel er að gáð, má enn sjá leifar um eldri og glæstari tíð þegar stórbóndinn í Kotvogi lét byggja kirkjur bæði í Kirkjuvogi og á Hvalsnesi. Við fáum innsýn í þróun byggðarinnar frá fyrstu tíð, kynnumst fólkinu og sögu hreppsins í lipurlega skrifuðum texta Jóns Þ. Þórs, sagnfræðings. Jón hefur rannsakað sögu sjávarbyggða og sjávarútvegs um langt skeið og hefur skrifað greinar og gefið út margar bækur um það efni. Jón vinnur nú að sögu sjávarútvegs á Íslandi og hefur eitt bindi þegar komið út. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hafni á Reykjanesi eru 11 kaflar, þeir eru:
- Landnám í Höfnum
- Sögusviðið – Hafnahreppur
- Eignahald og íbúar í Hafnahreppi fram til 1900
- Sveitarstjórn og sveitarmál fyrir 1900
- Atvinnuhættir og bjargræði
- Daglegt líf
- Kirkja og kristnihald
- Mannfjöldi í Höfnum á 20. öld
- Sveitarstjórn á 20. öld
- Sjávarútvegur og atvinnulíf á 20. öld
- Sameining sveitarfélaga – endalok Hafnahrepps
- Viðauki
- Niðurlagsorð
- Heimildarskrá
- Mannanöfn
- Myndaskrá
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.