Hættuástand – Rauða serían

Ást og afbrot

Einn löggæslumaður vill gera sitt til þess að vernda hana. Annar vill hana feiga.
Rita Horn veit ekki hver hann er, þessi maður í einkennisbúningi sem er stöðugt á hælum hennar. En löggæslumaðurinn Cole Garrett er staðráðinn í því að góma þennan mann, hver sem hann er, og láta hann svara til saka. Þessi stælti og kynþokkafulli löggæslumaður kveikir bál innra með Ritu sem hún getur engan veginn afneitað jafnvel þótt hætturnar virðast ætíð á næsta leiti. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Hættuástand - Julie Anne Lindsey - Rauða serían Ást og afbrot

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,140 kg
Ummál 12 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

175

ISBN

1029-8177 (ISSN)

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Shadow Point deputy

Útgefandi:

Ás-útgáfan

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

2020

Íslensk þýðing

Þorvaldur Friðriksson

Höfundur:

Julie Anne Lindsey

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hættuástand – Rauða serían”