Gunnar Thoroddsen

Mögnuð og einlæg frásögn af lífshlaupi eins litríkasta og merkasta stjórnmálaforingja Íslands

Hér er dregin upp breiðtjaldsmynd af einum áhrifamesta stjórnmálamanni liðinnar aldar. Verkið byggir höfundur að miklu leyti á opinskáum og einlægum einkaheimildum Gunnars Thoroddsens, m.a. dagbókum sem hann færði samviskusamlega frá ungum aldri til æviloka og trúði fyrir sínum innstu hugrenningum. Ævisagan birtir því áhrifamikla og einlæga mynd af manninum og varpar um leið nýju ljósi á átök og atburði á sögulegum umbrotatímum. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Gunnar Thoroddsen ævisaga er skipt niður í fimm kaflar, þeir eru:
  • Inngangur
    • Að komast í Íslandssöguna
    • Barátta minninganna
    • „Dómur minn um mig“
  • Ættir og æska
    • Thoroddsen, Claessen, Briem
    • Fríkirkjuvegur 3
    • Maður í mótun
    • „Þú er gull, Gunnar
    • „Besti lögfræðingur sem lokið hefir prófi“
  • Draumar rætast
    • „Gunnar Thoroddsen er alveg sérstaklega álitlegt þingmannsefni“
    • „Fólkið hrópaði Heil, Heil og rétti út höndina“
    • „Allar hans framtíðarfyrirætlanir voru að engu gerðar“
    • „Ásgeir ekki af miklu að státa“
    • „Einhver ánægjuríkasti og gagnlegast tími í mínu lífi“
    • Þjóðin og ógnin
    • Vala
    • „Ég er farin að halda að þú getir allt“
    • „Nú gerir þú eins og ég segi“
    • „Sér þú nú Gunnar hvernig þínir draumar hafa ræst?“
  • Skin og skúrir
    • „Gunnar er alltaf að stúdera“
    • Borgarstjórinn prúði
    • Flokkurinn eða fjölskyldan?
    • „Fólkið velur forsetann“
    • „Trúvillingurinn“
    • „Ég get, vil, skal“
    • Fjármálaráðherrann
    • „Stóra málið“
    • „Ekkert lífvænlegt mótframboð sjáanlegt?
    • Reiðarslagið
  • Valdabarátta
    • „Ég læt ekki afgreiða mig svona út úr íslenskum stjórnmálum“
    • „Ef mér er hafnað …“
    • Gunnar snýr aftur
    • Gunnar eða Geir?
    • „Búinn að vera“?
    • „Hefurðu tekið eitthvað frá öðrum í Sjálfstæðisflokknum?“
    • Farið með löndum og leiðum haldið opnum
    • Forsætisráðherra?
    • Að slá í borð
    • Eldsumbrot
  • Æðstu metorð
    • Endurreisn
    • „Elliórar“
    • Tólf dagar
    • „Vilji er allt sem þarf“
    • Töfrasproti senuþjófsins
    • „Lagni, þolinmæði, úthald“
    • Brostnar vonir
    • mannleg sjónarmið
  • Niðurstöður
    • Færist ró yfir sviðið?
    • „Dómur sögunnar“
  • Viðauki
    • Eftirmáli
    • Tilvísanir
    • Heimildir
    • Myndaskrá
    • Nafna- og atriðisorðaskrá

Ástand: Gott

Gunnar Thoroddsen ævisaga - Guðni Th. Jóhannesson - Guðni Th. Jóhannesson - JPV útgáfa 2010

kr.2.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,9 kg
Ummál 18 × 6 × 25 cm
Blaðsíður:

652 +myndir +myndaskrá: bls. 640 +nafna- og atriðisorðaskrá: bls. 641-652

ISBN

9789935111630

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Hönnun:

Forlagið/GÞ (umbrot), Ragnar Helgi Ólafsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Guðni Th. Jóhannesson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gunnar Thoroddsen – Ævisaga”