Guðspekin og gátur lífsins
Í fyrsta sinn kemur nú út á íslenzku bók, sem geri í stuttu máli grein fyrir því helzta í hinum umfangsmiklu og margbrotnu fræðikenningum guðspekinnar um þróun lífsins og gerð manns og heims. Þessi heimsmynd guðspekinnar fjallar um ýmis vandamál, sem bæði vísindi og trúarbrögð fjalla annars lítt eða ekki um. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Guðspekin og gátur lífsins eru 10 kaflar, þeir eru:
- Hvað er guðspeki?
- Frá hinu alfullkomna til mannsins
- Myndun sólkerfisins
- Þróun lífsins
- Innri gerð mannsins
- Eftir andlátið
- Endurholgun
- Tilgangur lífsins
- Hnattakeðjurnar
- Árangur rækilegs guðspekináms
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.