Gróður í heimahúsum

Alhliða leiðarvísir um val og kaup á stofuplöntum og umönnun  þeirra. Spennandi upplýsingar og leiðbeiningar um fjölgun plantna. Kaflar um vatnsræktun, gróðurker, vergtré og kryddjurtir. Sagt frá vinsælustu tegunum og afrbigðum í máli og myndum. Fjallað um meindýr og sjúkdóma stofuplantna og meðferð við þeim. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Gróður í heimahúsm er skipti í tvo hluti samtals 33 kaflar,þeir eru:

Fyrri hluti – Ræktun stofuplantna

 • Inngangur
 • Val og kaup á stofuplöntum
 • Pottar og mold
 • Birta og hiti
 • Vantsþörf
 • Raki
 • Umpottun
 • Áburðargjöf og skipt um mold
 • Snyrting og umhyggja
 • Fjölgun
 • Pottun lauka og hnýða
 • Flöskugarðar
 • Gróðurker
 • Hengikörfur
 • Vantsræktun
 • Dvergré
 • Kryddjurtir innanhúss
 • Farið í frí
 • Skaðvaldar stofuplantna
 • Sjúkómar í stofuplöntum
 • Ræktunarvillur

Síðari hluti – Val á stofuplöntum

 • Inngangur
 • Blómgaðar vafnings- og hengiplöntur
 • Blómgaðar klifurplöntur
 • Klifrandi blaðplöntur
 • Vafnings- og hengiblaðplöntur
 • Listrænar plöntur
 • Ilmandi stofuplöntur
 • Skordýraætur
 • Plöntur með ber og önnur aldini
 • Plöntur á björtum stað
 • Plöntur í dreifðri birtu
 • Plöntur í skugga
 • Orðskýringar
 • Efnisskrá

Ástand: gott

Gróður í heimahúsum - David Squire

kr.900

2 á lager

Vörunúmer: 8502347 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 26 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

124 +myndir +efnisskrá [í stafrófsröð]: bls. 120-122 +orðskýringar: bls. 116-118

ISBN

9789979571616

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

Neil Sutherland

Íslensk þýðing

Jón O, Edwald, Óskar Ingimarsson

Höfundur:

David Squire

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gróður í heimahúsum”