Gríma hin nýja – 5 bindi
Safn þjóðlegra fræða íslenzkra
Þetta glæsilega verk kom upphaflega út á árunum 1929-1950 og var það gefið út í 25 heftum (fimm bindum) og var efni hennar þjóðsögur og annar þjóðlegur fróðleikur. Þegar Gríma kemur út í nýjum búningi og er talsvert aukin. Í formála segir: „Ég byrjaði að skrifa þjóðsögur, er mér voru sagðar og ekki höfðu áður verið prentaðar, veturinn áður en ég fermdist, og hélt hann því áfram öðru hverju næstu ár.
Þorsteinn hefur flokkað sögurnar í 20 flokka og 100 undirflokka. Í formála segir hann hafi leitast við að skipa líkum flokkum hlið við hlið og einnig að raða sögunum innan flokkanna eftir skildleika þeirra.
Ástand: Vel með farið
Bókin Gríma hin nýja efnisyfirlit eftir bindum:
Fyrsta bindi:
- Formáli Jóns Árnasonar
- Skrá yfir söguritara
- Skrá yfir aðalheimildarmenn söguritaranna
- 1. flokkur: Frá fornöld
- 2. flokkur: Sagnir frá seinni öldum
- Bls.: 336
Annað bindi:
- 2. flokkur: Sagnir frá Seinni öldum
- bls.: 372
Þriðja bindi:
- 3. flokkur: Staða- og byggðasögur
- 4. flokkur: Útilegumannasögur
- 5. flokkur: Sjóræningjasögur
- 6. flokkur: Örlagasögur
- 7. flokkur: Helgisögur
- 8. flokkur: Kreddusögur
- 9. flokkur: Náttúrusögur
- 10. flokkur: Galdrasögur
- Bls. 344
Fjórða bindi:
- 11. flokkur: Ófreskisögur
- 12. flokkur: Furusögur
- 13. flokkur: Svipa- og draugasögur
- Bls. 398
Fimmta bindi:
- 14. flokkur: Huldufólkssögur
- 15. flokkur: Vatnabúa- og sæbúasögur
- 16. flokkur: Tröllasögur
- 17. flokkur: Dvergasögur
- 18. flokkur: Ævintýri
- 19. flokkur: Kímnisögur
- 20. flokkur: Þulur
- Nafnaská
- Mannanöfn, draugar og vætta
- Staðanöfn
- Ýmis nöfn
- Flokkar- og atriðaskrá
- Flokkaskrá
- Atriðaskrá
- Bls. 520