Grill og glóðarsteiking
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Að steikja mat við opinn eld er elsta og einfaldasta matreiðsluaðferðin – og sú besta að margra áliti.
Bókin Grill og glóðarsteiking er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Glóðarsteikur
- Hráefni, kryddlögur og grillolía
- Um grillsósur
- Kryddsmjör og kaldar sósur
- Velkomin að grillinu
- Safaríkar steikur ásamt meðlæti
- Nautarifjur og T-beinasteik
- Dýrt, en ljúffengt
- Farsréttir
- Ljúffengar pylsur
- Lambaljúfmeti
- Lambasteik á teini
- Svínakjöt eins og best gerist
- Grillteinn
- Lifur og nýru – ódýrt góðgæti
- Blandað grill – létt blanda
- Kjúklingur á grilli
- Fiskur og skeldýr á teini
- Freistandi fiskur af grilli
- Grænmeti á grilli
- Steikt á grillpönnu
- Yfir opnum eldi
- Ávaxtaréttir – ávextir á grilli
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.