Grænt og gott
Inga-Beth Hincliffe hefur tekið saman í eina hagnýta bók uppskriftir frá ýmsum löndum. Hér er að finna ljúffenga jurtarétti sem eru einfaldir og fljótlegir í matreiðslu. Samtímis býður bókin lesendum sínum í heimsreisu þar sem staldrað er við í eldhúsum fjölmargra landa og bragðað á forvitnilegum þjóðarréttum.
Grænt og gott er skipt niður í 10 kafla þeir eru:
- Salöt
- Súpur
- Heitir réttir án eggja
- Glutenríkir réttir
- Heitir réttir með eggjum
- Ábætisréttir
- Smáréttir
- Brauðtertur og álegg
- Sósur
- Kökur og brauð
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa (mjög lítið notið).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.