Gerbakstur
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um Gerbakstur.
Bókin Gerbakstur er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Heimabakstur
 - Bökun
 - Mjöl, malað korn
 - Gerbakstur
 - Kornbrauð
 - Gamaldags og góð brauð
 - Súrdeigsbrauð má geyma vel og lengi
 - Holl brauð og góð
 - Formbrauð
 - Brauð með óvenjulegum bragðgjöfum
 - Úr nógu að velja
 - Smábrauð á hliðardiskinn
 - Eitt deig – margs konar brauð
 - Margt smátt
 - Kökur úr gerdeigi
 - Stórar gerkökur
 - Vínarbrauð
 - Skúffukökur
 - Kökur úr djúpu hringformi
 - Fulltrúar fjarlægra landa
 - Stórbakstur
 - Geymsla bakstur úr geri
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.