Garðverkin
Í bókinni er fjallað á skýran og lipran hátt um skrúðgarðyrkju, ræktunarstörf og viðhald gróðurs í görðum, gróðurhúsum og sumarbústaðalöndum ásamt leiðbeiningum um lífræna ræktun og safnhaugagerð. Með þessari bók Steins fá gróðurunnendur og trjáræktarfólk í hendur kærkomið, heildstætt leiðbeiningarrit um öll helstu verk sem lúta að umhirðu gróðurs, allt árið um kring. Bókin sem skiptist í 24 kafla og 194 undirkafla er skrifuð á vistvænum nótum. Í henni eru um 80 ljósmyndir og yfir 300 skýringarmyndir. Í bókinni eru skráðar um 400 íslensk plöntunöfn og tæplega 300 latnesk plöntunöfn. (Heimild: Bókatíðindi).
Bókin Garðverkin eru 26 kafla, þeir eru:
- Um höfundinn
- Inngangur
- Verkfæri, val þeirra og viðhald
- Vélar
- Áburður og virkni hans
- Grasflötin
- Plöntur
- Fjölærar jurtir
- Steinhæðaplöntur
- Blómlaukar og hnýði
- Haustlaukar
- Vorlaukar
- Jólalaukar
- Matjurtir og uppeldi
- Tré og runnar
- Klifur- og vafnigsplöntur
- Klipping skraurunna
- Rósir
- Berjarunnar
- Limigerði
- Fornklipping
- Vetrarskýling
- Lífræn ræktun
- Timburskjólveggir í görðum
- Trjágróður og sumarbústarlandið
- Íslensk plöntuheiti
- Latnesk plöntuheiti
- Heimildaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.