Fyrstu athuganir Berts

Bert heldur ótrauður áfram að skrifa dagbók, þótt það sé reyndar eins og allir vita, bannað fyrir stráka sem eru að verða 13 ára. Og þar sem Bert er sá sem hann er…

„Ég er ábyggilega mjög skemmtilegur náungi. Kannski gæti ég jafnvel orðið skemmtikrafur. Mamma vill að ég verði verkfræðingur. En klár skemmtikrafur vinnur ábyggilega fyrir meiri peningum en verkfræðingur.“

… Þá hefur hann ýmsar skemmtilegar og nýstárlegar hugmyndir og álit að flestu því sem fram fer. En hvað gerir hann þá? Til dæmis spilar hann á bassagítar í hljómsveitinni „Hermann Hunters.“ fer á skólaböll, fyllist örvæntingu fyrir reikningspróf eða gangvart hinni erfiðu ömmu sinni. Hann fer í dálítið misheppnaða starfskynningu, langar í skellinörðu… Og að sjálfsögðu eyðir hann löngum tíma í ást og rómantík. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, vel með farið bæði innsíður og kápa

Fyrstu athuganir Berts

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

246 +myndir

ISBN

9979570717

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Berts första betraktelser

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Teikningar

Sonja Härdin

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Andres Jacobsson, Sören Olsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fyrstu athuganir Berts – Uppseld”