Furðuheimar dýranna

Barna- og unglingabækur frá Newton

Barna- og unglingabækur frá Newton eru flokkur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. Hefur hann vakið mikla athygli enda kynnir hann fjölmörg þekkingarsvið nútímans á einstaklega glæsilegan hátt í myndum og máli. Þessi bók veitir innsýn í marga spennandi þætti dýraríkisins. Sagt er frá upphafi lífsins og þróun, gerð grein fyrir fjölmörgum vistkerfum, sérkennilegum dýrum, útdauðum dýrum, friðuðum dýrum, dýrum í útrýmingarhættu og að lokum er horft til framtíðar. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Furðuheimar dýranna eru 25 kaflar, þeir eru:

 • Lífið fyrir okkar daga
 • Frá fiski til manns: kjálkinn
 • Frá fiski til manns: limirnir
 • Þróun hryggdýra til manns
 • Þróun
 • Fæðukeðjan
 • Íbúatala lífsins
 • Vistkerfi: Líf í hellum
 • Vistkerfi: Líf í fenjum
 • Vistkerfi: Líf við Norðurskaut
 • Búrhvalurinn
 • Skíðishvalurinn
 • Flugkolkrabbinn
 • Fiskar í köldu umhverfi
 • Lífið neðansjávar
 • Fiðrildi
 • Býflugur
 • Slöngur
 • Kengúrur, breiðnefir og fleiri dýr
 • Metaskrá dýranna
 • Felugervi
 • Útdauð dýr
 • Dýr í hættu
 • Ferð inn í framtíðina

Ástand: gott

Furðuheimur dýranna

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 24 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

52 +myndir

ISBN

9979574712

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Nel mondo segreto degli animali

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Teikningar

Akira Yata, Emiko Fujimaru, Etsuko Takahashi, Fumitaka Kuroda, G.B. Bertelli, Hiroshi Okumoto, Kunio Yamamoto, L. Maraja, Mikio Okamoto, Minoru Kobayashi, Nemo, R. Sablic, Ryoh Ohshita, Shimnichirou Kinoshita, Toshihiko Kishino, Yasufumi Fuji, Youya Kanai

Íslensk þýðing

Örnólfur Thorlacius (ráðgjöf), Atli Magnússon

Höfundur:

Paola D'Aponte